fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Matur

Sósan sem passar með gjörsamlega öllu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 10:00

Fagurgul og fantagóð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er uppskrift að taílenskri hnetusósu sem passar með gjörsamlega öllu – hvort sem rétturinn er heitur eða kaldur. Ekki skemmir svo fyrir að sósan er vegan, laus við mjólkurvörur og glútenfrí.

Taílensk hnetusósa

Hráefni:

1 bolli hnetusmjör
4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 msk. rautt „curry paste“
1/2 bolli kókosmjólk
1 bolli vatn
1/2 bolli basil, ferskt, saxað
salt og pipar eftir smekk

Aðferð:

Blandið hnetusmjöri, hvítlauk, „curry paste“, mjólk, vatni og helmingnum af basil saman í skál. Kryddið með salti og pipar og blandið vel saman. Skreytið með restinni af basil. Geymið í lofttæmdum umbúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
02.11.2023

B.L.T. með twisti

B.L.T. með twisti
Matur
01.11.2023

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli

BBQ kjúklingasalat með mangó, fetaosti og nachoskurli
Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu