fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Matur

Þessi kóreski réttur á eftir að breyta lífi þínu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 15:00

Afskaplega bragðgott.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kóreskur matur er afar bragðsterkur og ljúffengur, en hér er á ferð einfaldur réttur sem yljar manni svo sannarlega á köldum vetrarkvöldum.

Kóreskt bulgogi

Hráefni:

1 msk. sesamolía
2 laukar, saxaður
6 bollar ferskt salat, til dæmis kál og gulrætur, rifið niður
1,4 kg nautahakk
1 hvítlaukur, smátt saxaður eða 1 msk hvítlaukskrydd
2 tsk. þurrkað engifer
¾ bolli hunang
¾ bolli sojasósa
2 msk. Sriracha sósa
salt og pipar
vorlaukur og chili flögur til að skreyta með

Aðferð:

Hitið olíu í stórri pönnu. Steikið lauk og ferskt salat í fimm mínútur. Bætið hakki, hvítlauk og engiferi saman við og steikið þar til hakkið er eldað í gegn. Bætið hunangi, sojasósu, Sriracha sósu, salti og pipar saman við og látið malla yfir meðalhita þar til kjötið og grænmetið hefur drukkið í sig allan vökva. Berið fram heitt yfir hrísgrjónabeði. Skreytið með vorlauk og chili flögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb