fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Matur

Kvöldmaturinn klár á korteri: Pestó-lax sem bætir og kætir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 19:00

Grænt og vænt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er enginn tími til að elda kvöldmatinn en hér er á ferð réttur sem er tilbúinn á fimmtán mínútum og sérlega gómsætur.

Pestó-lax

Hráefni:

4 laxaflök
4–6 msk. grænt pestó
3 msk. brauðrasp
3 msk. parmesan ostur, rifinn
ólífuolía
300 g strengjabaunir

Aðferð:

Hitið ofninn í 230°C. Setjið flökin í eldfast mót með roðið niður. Dreifið pestói yfir fiskinn. Blandið raspi og parmesan osti saman og stráið yfir pestóið. Drissið smá olíu yfir og bakið í 10 mínútur. Sjóðið baunirnar í 3 til 4 mínútur, hellið vatninu af og drissið smá olíu yfir þær. Saltið jafnvel og piprið. Berið allt fram saman með bros á vör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma