fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Matur

Klúðraðist allt í eldhúsinu? Ekki örvænta: Þessi Twix-ís bjargar málunum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 17:00

Einstaklega girnilegur ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt jafn einfalt og þessi Twix-ís, sem hægt er að vippa upp þegar mikið liggur við. Svo skemmir ekki fyrir að hann er einstaklega bragðgóður.

Twix-ís

Hráefni:

2 bollar rjómi
1 dós sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“)
1 tsk. vanilludropar
40 g „instant“ búðingsduft (súkkulaði eða karamellu)
4 Twix-súkkulaði (eða fleiri – allt eftir smekk)
sjávarsalt

Aðferð:

Stífþeytið rjómann. Blandið dósamjólk, vanilludropum og búðingsdufti vel saman við. Saxið Twix-súkkulaði og blandið saman með sleif eða sleikju. Blandið síðan sjávarsaltinu saman við. Skellið í form að eigin vali og setjið inn í frysti í að minnsta kosti 2 klukkustundir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma