fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Matur

Gómsætar kartöflur sem hverfa eins og dögg fyrir sólu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 4. febrúar 2019 10:00

Æðislegar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kartöflur hitta alltaf í mark og eru gómsætar einar og sér eða sem meðlæti.

Beikonkartöflur

Hráefni:

3 russet kartöflur
2 msk. ólífuolía
salt og pipar
smá cayenne pipar
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 1/2 bolli cheddar ostur, rifinn
6 beikonsneiðar, steiktar og muldar niður
sýrður rjómi
3 vorlaukar, þunnt skornir

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C og skerið kartöflurnar í sneiðar. Setjið sneiðarnar í skál og blandið ólífuolíu saman við. Kryddið með salti, pipar, cayenne pipar og hvítlaukskryddi. Raðið sneiðunum á ofnplötu sem klædd er með smjörpappír. Bakið í 15 til 20 mínútur, snúið sneiðunum við og bakið í aðrar 15 til 20 mínútur. Setjið ost og beikon ofan á hverja sneið. Stillið ofninn á grillstillingu og grillið í um 2 mínútur. Skreytið með sýrðum rjóma og vorlauk og berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma