fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Matur

Hollar kókoskúlur: Sjáið uppskriftina

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 12:00

Ljúffengar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kókoskúlur eiga sérstakan stað í hjörtum margra, en hér er einföld uppskrift að hollum kókoskúlum.

Hollar kókoskúlur

Hráefni:

1 bolli döðlur
1/2 bolli hafrar
1/2 bolli kasjúhnetur
1/2 bolli pekan hnetur
2 msk. kókos
2 msk. kakó
1 tsk. vanilludropar
1 msk. agave sýróp

Aðferð:

Allt sett í matvinnsluvél eða blandara. Þegar þetta er orðið einsog gott deig eru mótaðar kúlur. Kúlunum er svo velt uppúr kókos. Athugið að döðlurnar geta verið mismunandi. Ef þær eru ferskar er gott að taka steinana úr þeim. Ef notaðar eru döðlur úr pökkum er gott að leggja þær í bleyti í hálftíma áður en þær eru notaðar. Ef ekki gefst tími í það, má setja 1 msk af kókosolíu út í til að bleyta aðeins upp í deiginu.

Gæti varla verið einfaldara og fljótlegra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík