fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Matur

Helgarmatur sem slær í gegn: Mexíkósk pítsa sem er tilbúin á 20 mínútum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 25. janúar 2019 13:00

Hittir í mark!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pítsa er helgarmatur hjá mörgum en hér er á ferð einstaklega einföld útgáfa sem þarf litla fyrirhöfn.

Mexíkósk pítsa

Hráefni:

450 g nautahakk
2 msk. taco krydd
salt og pipar
6 meðalstórar tortilla-kökur
1½ bolli baunakássa úr dós
1½ bolli rifinn ostur
½ bolli kirsuberjatómatar, skornir í tvennt
2 vorlaukar, þunnt skornir
¼ bolli svartar ólífur, skornar í sneiðar
sýrður rjómi
„hot sauce“

Aðferð:

Hitið ofninn í 190°C og setjið smjörpappír á 2 ofnplötur. Hitið pönnu yfir meðalhita. Eldið hakkið í um 6 mínútur og hellið fitunni af. Setjið aftur á helluna og bætið taco kryddi, salti og pipar við. Eldið í 1 mínútu og takið af hitanum. Setjið 3 tortilla-kökur á hvora ofnplötu. Skiptið baunakássunni á milli þeirra, sem og hakkinu og ostinum. Bakið í 10 til 12 mínútur og skreytið með tómötum, vorlauk, ólífum, sýrðum rjóma og „hot sauce“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum