fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
Matur

Heimsins bestu vöfflur: Gerðu Bóndadaginn aðeins betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 25. janúar 2019 14:00

Fátt betra en góð vaffla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt betra en nýbökuð vaffla með rjóma og sultu, eða smjöri og osti eins og margir kjósa að borða þær. Hér er skotheld uppskrift að vöfflum sem gera þennan Bóndadag aðeins betri.

Heimsins bestu vöfflur

Hráefni:

2 1/4 bollar hveiti
1 tsk. lyftiduft
1/2 tsk. matarsódi
smá sjávarsalt
2 egg
80 g brætt smjör
1/2 bolli grísk jógúrt
1 1/4 bolli mjólk
1-2 msk. hlynsíróp

Aðferð:

Byrjið á því að stinga vöfflujárninu í samband og hita það. Bræðið smjörið í örbylgjuofni og leyfið því að kólna lítið eitt. Blandið öllum hráefnum vel saman í skál og þeytið þar til blandan er kekkjalaus. Skellið slatta á vöfflujárnið, eða um það bil 2 kúfuðum matskeiðum, og bakið vöfflurnar. Og munið að njóta þar til staflinn er búinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks