fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Matur

Kræsilegasta kruðerí sem fyrirfinnst

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 18:00

Girnilegt!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er nauðsynlegt að enda daginn á smá sætindum. Þeir sem elska súkkulaði ættu að leggja þessa uppskrift á minnið því þessi kaka er algjörlega stórkostlegt.

Súkkulaðibrúnka

Hráefni:

1¼ bolli hveiti
1 tsk. salt
¼ bolli kakó
2 bollar súkkulaði, grófsaxað
230 g smjör, skorið í litla bita
1½ bolli sykur
½ bolli púðursykur
5 stór egg
2 tsk. vanilludropar

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og takið til ílangt form sem er sirka 33 sentímetra langt og 20 sentímetra breitt. Klæðið formið með smjörpappír. Blandið hveiti, salti og kakói saman í skál. Setjið smjör og 1 ½ bolla af súkkulaði í skál sem þolir örbylgjuofn og bræðið saman í þrjátíu sekúndna hollum. Munið að hræra alltaf á milli. Blandið sykri og púðursykri saman við súkkulaðiblönduna og hrærið vel. Blandið síðan eggjunum saman við, einu í einu, og því næst vanilludropunum. Bætið hveitiblöndunni saman við og blandið með sleif eða sleikju. Blandið restinni af súkkulaðidropunum saman við í lokin. Hellið deiginu í formið og bakið í um 30 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er tekin úr forminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb