fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Matur

Tikka Masala sem þú sérð ekki eftir að elda

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 14:00

Æðislegt með hrísgrjónum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þennan rétt þarf aðeins að nostra við en þú sérð ekki eftir því. Virkilega gómsætur matur sem unun er að borða.

Tikka Masala

Kryddblanda – hráefni:

4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
1 msk. engifer, smátt saxað
1 msk. túrmerik
1 msk. garam masala
1 tsk. kúmenkrydd
1 tsk. þurrkaður kóríander
1 tsk. sjávarsalt
½ tsk. chili flögur

Önnur hráefni:

3 msk. smjör
3 kjúklingabringur, skornar í munnbita
½ laukur, smátt saxaður
170 g tómatpúrra
800 g maukaðir tómatar í dós
1 dós kókosmjólk
rjómi sem tekinn er af toppi 1 dósar af kókosmjólk
¼ bolli ferskur súraldinsafi
jalapeño í sneiðum til að skreyta með
ferskur kóríander til að skreyta með

Aðferð:

Blandið öllum hráefnum í kryddblönduna saman. Setjið til hliðar. Bræðið 2 matskeiðar af smjöri í stórri pönnu yfir háum hita. Blandið kjúklingunum vel saman við kryddblönduna á meðan smjörið bráðnar. Passið að kjúklingurinn sé huldur með kryddi. Steikið kjúklinginn í 2 til 3 mínútur á hverri hlið. Gott er að gera þetta í skömmtum svo ekki verði of mikið á pönnunni í einu. Þegar að kjúklingurinn er eldaður er hann settur til hliðar og matskeið af smjöri brædd á pönnunni. Þá er restin af kryddblöndunni, sem varð eftir í skálinni þegar að kjúklingurinn var kryddaður, sett á pönnuna sem og laukurinn. Steikið í 8 til 10 mínútur. Bætið púrru saman við og eldið í 4 til 5 mínútur. Bætið tómötum, mjólk, rjóma og súraldinsafa saman við og hrærið vel. Náið upp suðu og látið malla í 10 mínútur. Setjið kjúklinginn í pott og hellið sósunni yfir kjúklinginn. Stillið á meðalhita og látið malla í 4 klukkutíma. Berið fram með jalapeño og kóríander.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram