fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Matur

10 mínútna salat sem lífgar upp á daginn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 11:30

Grænt og vænt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fínt að brjóta upp mataræðið með góðu salati, en það tekur aðeins tíu mínútur að henda þessu salati saman sem er afar bragðgott.

10 mínútna salat

Hráefni:

1 1/3 bolli basillauf
2 hvítlauksgeirar
1 msk. rauðvínsedik
2 tsk. sítrónusafi
1 tsk. salt
1 bolli valhnetur, grófsaxaðar
½ bolli ólífuolía
1 lítill brokkolíhaus
1 stórt epli, skorið í þunnar sneiðar

Aðferð:

Byrjum á að búa til pestó. Blandið basil, hvítlauk, rauðvínsediki, sítrónusafa, salti og 2/3 bolla af valhnetum saman í matvinnsluvél og blandið vel. Hafið matvinnsluvélina í gangi og blandið ólífuolíunni hægt saman við þar til pestóið er tilbúið. Smakkið til og setjið það í stóra skál. Skerið brokkolíið eins þunnt og þið getið og blandið saman við pestóið. Hrærið. Blandið eplunum saman við sem og restinni af valhnetunum. Blandið öllu vel saman og berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma