fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Matur

Glútenfríar pönnukökur sem bráðna í munni

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 12. janúar 2019 18:30

Þessar eru æði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir glíma við glútenóþol eða -ofnæmi og þurfa að vanda valið þegar kemur að mat. Hér er frábær uppskrift að glútenfríum pönnukökum sem virkilega bráðna í munni.

Glútenfríar pönnukökur

Hráefni:

1/3 bolli grísk jógúrt
2 msk. hlynsíróp
3 stór egg, aðskilin
2 msk. smjör, brætt
1/3 bolli kókoshveiti
1/2 tsk. matarsódi
smá salt

Aðferð:

Blandið jógúrt, eggjarauðum, sírópi og smjöri vel saman í skál. Blandið síðan þurrefnunum saman við þar til blandan er kekkjalaus. Stífþeytið eggjahvíturnar í 4-5 mínútur. Blandið þeim síðan varlega saman við deigið með sleif eða sleikju. Spreyið bökunarspreyi á stóra pönnu, eða bræðið smá smjör, yfir meðalhita. Steikið hverja pönnuköku í um 1-2 mínútur, snúið henni síðan við og steikið í 1-2 mínútur til viðbótar. Tilvalið er að bera þessar fram með smjöri eða sírópi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma