fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Matur

Eftirréttirnir gerast ekki einfaldari

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 18:00

Tilvalið fyrir Oreo-unnendur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum langar mann bara í smá sætindi eftir matinn og þá er þessi eftirréttur tilvalinn til að mæta sætindaþörfinni.

Súkkulaðihúðað Oreo-kex

Hráefni:

12 Oreo-kex
1½ bolli mjólkursúkkulaði
2 tsk. kókosolía
¼ bolli hvítt súkkulaði

Aðferð:

Takið til bakka og setjið smjörpappírsörk á hann. Setjið mjólkursúkkulaði og olíu í skál og bræðið í örbylgjuofni í 30 sekúndna hollum. Passið að hræra alltaf á milli holla þar til súkkulaðið er bráðnað og silkimjúkt. Súkkulaðihúðið hvert Oreo-kex en gott er að nota gaffall til að ná kexinu upp úr skálinni. Raðið kexunum á bakkann og kælið í ísskáp þegar þið eruð búin að húða öll kexin. Bræðið síðan hvítt súkkulaði og skreytið. Einfalt og fljótlegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum