fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Matur

Þú þarft ekki brauð til að gera grillaða samloku

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 14:00

Óvenjuleg en bragðgóð samloka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó brauð eigi eftir að eiga góða endurkomu á þessu ári eru margir sem forðast að leggja sér það til munns. Hér er því góð leið til að búa til grillaða samloku án þess að nota hefðbundið brauð.

Grilluð blómkálssamloka

Hráefni:

1 blómkálshaus, skorinn í mjög litla bita, líkt og hrísgrjón
2 egg, þeytt
½ bolli parmesan ostur, rifinn
½ tsk. oreganó
1½ bolli rifinn ostur

Aðferð:

Blandið blómkáli, eggjum, parmesan og oreganó vel saman í skál. Saltið og piprið. Hitið pönnu yfir meðalhita og spreyið hana með bökunarspreyi. Setjið vænan skammt af deiginu á pönnuna. Mótið brauðsneið úr deiginu, en hægt er að steikja tvær sneiðar í einu. Steikið í fimm mínútur og snúið við og steikið í þrjá mínútur til viðbótar. Toppið aðra sneiðina með osti og setjið hina sneiðina ofan á ostinn. Steikið þar til osturinn bráðnar, í um 2 mínútur á hvorri hlið. Berið strax fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna