fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Matur

Þú trúir því ekki hvað er hægt að nota í staðinn fyrir ristað brauð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 4. janúar 2019 11:00

Ristuð sæt kartafla með lárperumauki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ristað brauð er fastur liður hjá mörgum, hvort sem það er á morgnana eða um síðdegisbil. Þeir sem vilja forðast brauðið geta hins vegar vel nýtt sér annað hráefni í staðinn fyrir brauð – nefnilega sæta kartöflu.

Sæta kartaflan er í raun bara skorin í sneiðar, líkt og um brauð væri að ræða, og sett í brauðristina alveg eins og þegar brauð er ristað í því ágæta eldhústæki. Síðan er hvað sem er sett ofan á kartöfluna, eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.

Við erum sérstaklega hrifin af því að mauka lárperu og skella henni ofan á kartöfluna með smá salti, chili flögum og súraldinsafa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík