fbpx
Miðvikudagur 19.febrúar 2025
Matur

Dalahringur í dulbúningi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 11. maí 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Hreiðarsdóttir veit fátt betra en að galdra fram girnilega rétti. Hún er með heimasíðuna Gotterí og gersemar auk þess að halda námskeið.

Ég hef ekki tölu á því hversu oft þessi réttur hefur verið útbúinn fyrir veislur, saumaklúbba eða kósíkvöld. Það dásamlega við hann er nefnilega að aðeins þarf að setja ost, sósu og hnetur á disk og skella í ofninn og út kemur dásamlegur heitur ostur.

1 stk. Dalahringur
1 krukka Mango Chutney-sósa
Kasjúhnetur að vild (mæli með að hafa meira en minna)

Setjið ostinn í eldfast mót, sósu og hnetur yfir og inn í 180°C heitan ofn í um 15–20 mínútur eða þar til hneturnar brúnast. Njótið með nýbökuðu brauði eða því kexi sem ykkur þykir gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma