fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Matur

Girnilegt súkkulaði kúrbíts brauð

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. mars 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dana sem heldur úti heimasíðunni Minimalistbaker býr til uppskriftir sem innihalda tíu hráefni eða færri, ein skál dugar til að blanda hráefnum saman og það tekur 30 mínútur eða minna að útbúa réttinn.

Brauð með súkkulaði og kúrbít hljómar bæði girnilegt og hollt, og svo er það einstaklega fallegt á að líta líka.

Innihald:
2 flaxegg (2 matskeiðar (14 gr) hörfræ og 5 matskeiðar (75 ml) vatn (sjá hér fyrir neðan)
¼ bolli (61 gr) eplamauk
¼ bolli (60 ml) hlynsíróp
1/3 bolli (64 gr) kókossykur
1 ½ teskeið matarsódi
1 teskeið lyftiduft
¼ teskeið sjávarsalt
½ bolli (48 gr) kakóduft
¼ bolli (60 ml) brædd kókosolía
¼ bolli (60 ml) möndlumjólk
1 bolli (130 gr) rifinn kúrbítur
¾ bolli (120 gr) glútenlaust hveiti
1/3 bolli (30 gr) glútenlaust hafrahveiti
1/3 bolli (37 gr) möndluhveiti
1/3 bolli (75 gr) mjólkurlausir súkkulaðidropar

Flaxegg:
1 matskeið (7 gr) hörfræ
2 1/2 matskeið (37 ml) vatn
Blandið saman og látið bíða í 5 mínútur, notið í uppskriftir í staðinn fyrir eitt egg.

  1. Hitaðu ofninn í 190 C og settu bökunarpappír í form.
  2. Útbúðu flexeggin og láttu bíða í 5 mínútur. Bættu eplamauki, hlynsírópi, kókossykri, matarsóda, lyftidufti, sjávarsalti og kakódufti saman við og þeyttu vel.
  3. Bættu kókósolíunni og möndlumjólkinni við. Síðan kúrbítnum og hrærðu allt vel saman.
  4. Bættu hveitinu, hafrahveitinu og möndluhveitinu saman við.
  5. Settu súkkulaðidropana saman við. Settu blönduna í formið og dreifðu súkkulaðidropum ofan á.
  6. Bakaðu í 45-60 mínútur.
  7. Láttu kólna í 5 mínútur í forminu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum