fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025
Matur

Þetta gerist ekki girnilegra: Bananabrauð með karamellusósu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 5. desember 2018 16:00

Dásamlegt bananabrauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bananabrauð hafa notið gríðarlegra vinsælda síðustu ár, en þetta bananabrauð er sko alls engin hollustuvara, heldur eingöngu bakað í þeim tilgangi að gera vel við sig. Það má svo sannarlega.

Bananabrauð með karamellusósu

Hráefni:

115 g smjör, brætt
1 bolli hveiti
1 tsk. matarsódi
¼ tsk. salt
¾ bolli sykur
¼ bolli súrmjólk
1 tsk. vanilludropar
1 stórt egg
1 eggjarauða
4 þroskaðir bananar, 3 maukaðir og 1 skorinn í sneiðar
½ bolli þykk karamellusósa + meira til að skreyta með
sjávarsalt

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið ílangt brauðform með smjöri. Dustið smá hveiti einnig í formið. Blandið síðan hveiti, matarsóda og salti vel saman í skál. Blandið sykri, smjöri, súrmjólk, vanilludropum, eggi og eggjarauðu saman í annarri skál þar til blandan er silkimjúk. Blandið þurrefnunum saman við og hrærið þar til allt er vel blandað saman. Blandið síðan maukuðu banönunum og karamellusósunni vel saman við. Hellið deiginu í formið og dreifið bananasneiðunum yfir. Bakið í eina klukkustund og leyfið brauðinu að hvíla í 10 mínútur áður en það er borið fram. Skreytið með karamellusósu og sjávarsalti rétt áður en það er borið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn