fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Matur

Fagnaðu taco-þriðjudegi með þessu lostæti

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 16:00

Kvöldmaturinn klár á korteri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svokallaður taco-þriðjudagur, eða „taco Tuesday“, er gríðarlega vinsælt hugtak í matarheimum. Því bjóðum við upp á uppskrift að girnilegu laxa taco-i í dag í tilefni dagsins.

Laxa taco

Lax – Hráefni:

450 g lax
salt og pipar
1 msk. cajun krydd
2 msk. ólífuolía

Önnur hráefni:

1 bolli ananas, skorinn í bita
2 þroskaðar lárperur, skornar í bita
¼ bolli rauðlaukur, smátt skorinn
2 litlir tómatar, skornir í bita
safi úr einu súraldin
ferskur kóríander, saxaður
6 tortilla-kökur, hitaðar

Aðferð:

Kryddið laxinn með salti, pipar og cajun kryddi. Takið til stóra pönnu og hitið olíu yfir meðalhita. Eldið laxinn í fimm til sex mínútur, snúið fiskinum síðan við og eldið í 2 til 3 mínútur til viðbótar. Takið af pönnunni og leyfið fiskinum að hvíla í smá stund. Skerið síðan í bita. Blandið ananas, lárperu, lauk, tómötum og súraldinsafa saman í skál og saltið. Takið til tortilla-kökur og fyllið þær með lax, ananasblöndunni og kóríander.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík