fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Matur

Langbesta kalkúna fyllingin og einföld er hún

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 21. desember 2018 15:30

Þessi fylling er dásamleg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalkúnn verður alltaf vinsælari hátíðarmatur en það er algjört lykilatriði að hafa fyllingu með fuglinum. Hér er afar einföld fylling sem við á matarvefnum erum langhrifnust af.

Besta fyllingin

Hráefni:

13–15 bollar þurrir brauðteningar (um það bil 1 brauðhleifur)
1 bolli sellerí, saxað
1 bolli laukur, saxaður
340 g smjör
2¼ tsk. salt
1tsk. pipar
1½ msk. kalkúnakrydd
1½ bolli kjúklinga- eða kalkúnasoð
2 stór egg

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C. Steikið lauk og sellerí upp úr smjörinu í 10 til 12 mínútur, eða þar til grænmetið er mjúkt. Setjið brauðteningana í stóra skál, en best er að skera brauð í teninga kvöldið áður en á að gera fyllinguna og leyfa teningunum að þorna upp við stofuhita. Hellið smjörblöndunni yfir brauðmolana og hrærið. Blandið restinni af hráefnunum saman við og blandið vel saman. Smyrjið eldfast mót og hellið fyllingunni í formið. Bakið í 30 til 35 mínútur eða þar til brauðið er búið að taka fallegan, brúnan lit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“
Matur
05.11.2023

Guðdómleg perubaka

Guðdómleg perubaka