fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Matur

Kvöldmaturinn klár: Bara þrjú hráefni og fimmtán mínútur í eldhúsinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 16:10

Unaðslegur lax.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi lax er svo ofureinfaldur að það er ekki hægt að klúðra honum. Við erum að tala um þrjú hráefni og aðeins fimmtán mínútna eldunartíma. Þetta gerist ekki mikið auðveldara.

Chili lax

Hráefni:

3 laxaflök
1/2 bolli chili sósa
1/4 bolli saxaður vorlaukur

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál. Klæðið ofnplötu með smjörpappír og raðið flökunum á plötuna. Hellið afgangssósu yfir laxinn. Bakið í 12 til 15 mínútur og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma