fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Matur

Áhugaverður pylsuréttur með rauðkáli og eplum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 14:45

Frekar girnilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við Íslendingar elskum pylsur, en það er gaman að kaupa sér aðrar pylsur en þessar hefðbundnu og leika sér með þær. Í þennan rétt er gott að kaupa góðar og þykkar pylsur sem fylla magann vel.

Pylsuréttur með rauðkáli og eplum

Hráefni:

1 msk. ólífuolía
6 pylsur
2 Pink Lady-epli, skorin í tvennt
½ rauðlaukur, þunnt skorinn
½ rauðkálshaus, skorinn þokkalega smátt
salt og pipar
1 bolli eplasafi
2 msk. edik

Aðferð:

Hitið olíu yfir meðalhita í stórri pönnu. Eldið pylsurnar í 6 til 8 mínútur og leggið til hliðar á disk. Lækkið hitann og bætið eplum saman við með skurðinn niður. Dreifið lauk og káli í kringum eplin og kryddið með salti og pipar. Hrærið reglulega í blöndunni þar til eplin eru fallega brún, eða í 3 til 4 mínútur. Snúið eplunum og setjið pylsurnar aftur á pönnuna. Bætið eplasafa og ediki saman við, náið upp suðu og eldið í 18 til 20 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram