fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Matur

Kolvetni í algjöru lágmarki: Þið trúið ekki hvað er í þessu pítsadeigi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 26. nóvember 2018 17:30

Óvenjuleg pítsa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og við höfum sagt frá eru margir sem borða eftir svokölluðu ketó mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Það snýst um að sneiða kolvetni úr mataræðinu að mestu leyti.

Hins vegar eru margir sem sakna kolvetnanna, til dæmis pítsu. Hér er hins vegar á ferð pítsabotn sem inniheldur aðeins eitt gramm af kolvetnum en aðalhráefnið í botninum er kjúklingahakk. Þvílíkt lostæti.

Ketó pítsa

Hráefni:

450 g kjúklingahakk
½ bolli rifinn ostur
1 tsk. ítalskt krydd
¼ tsk. salt
þitt eftirlætis pítsaálegg

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Blandið hakki, osti, kryddi og salti vel saman með höndunum. Setjið blönduna á smjörpappírsklædda ofnplötu og dreifið úr henni til að mynda pítsabotninn. Bakið í 20 mínútur. Takið úr ofninum og setjið ykkar eftirlætis álegg á pítsuna. Bakið í 10 mínútur til viðbótar. Leyfið pítsunni að kólna lítið eitt og borðið svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb