fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Matur

Byrjaðu daginn eins og meistarakokkurinn Gordon Ramsay með þessum morgunmat

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 21:00

Einfaldur og fljótlegur morgunmatur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistarakokkurinn Gordon Ramsay fer í meðfylgjandi myndbandi yfir hollan og góðan morgunverð sem hann byrjar daginn á.

Í morgunmatnum er jógúrti blandað við eplasafa, haframjöli blandað saman við og ristuðum möndlum drissað yfir. Rúsínan í pylsuendanum eru síðan fersk ber sem fylgja morgunverðinum.

Einfalt, fljótlegt og hollt að hætti Gordons.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum