fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
Matur

Öðruvísi kjötbollur sem bragð er af

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 17:30

Þessar eru virkilega góðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessar kjötbollur eru langt frá því að vera hefðbundnar en mikið svakalega eru þær góðar.

Kjúklingabollur

Hráefni:

grænmetisolía
500 g kjúklingahakk
1/2 bolli brauðrasp
1/3 bolli vorlaukur, smátt saxaður
3 msk ferskt engifer, smátt saxað
1 stórt egg
2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
2 tsk sesamolía eða sojasósa
1/4 tsk salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C og smyrjið stóra ofnplötu með grænmetisolíunni. Blandið restinni af hráefnunum saman í skál og mótið litlar bollur. Raðið þeim á ofnplötuna og penslið þær með grænmetisolíu. Bakið í 13 mínútur og berið fram jafnvel með chili sósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu