fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Matur

Parmesan-kjúklingur sem gerir öll kvöld betri

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 17:00

Einfaldur kvöldmatur sem hittir í mark.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum á maður erfiða daga og þarf á því að halda að gera vel við sig í mat og drykk. Þessi réttur hittir í mark á svoleiðis dögum – einstaklega einfaldur og afskaplega bragðgóður.

Parmesan-kjúklingur

Hráefni:

2 bollar brauðrasp
½ tsk. hvítlaukskrydd
¼ bolli rifinn parmesan ostur
1 stórt egg, þeytt með 1 msk af vatni
2 bollar hveiti
750 g kjúklingalundir eða -bringur
salt og pipar
grænmetisolía
2 bollar marinara-sósa
1 bolli rifinn ostur
3 msk. basil, saxað

Þetta er sko gúmmulaði.

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Takið til þrjár stórar skálar. Í eina skál fer brauðrasp, hvítlaukskrydd og parmesan, í aðra fer þeytta eggið og vatnið og í þá þriðju fer hveitið. Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og veltið kjúkling upp úr hveiti. Dustið aðeins af hverjum bita og dýfið bitunum í eggjablönduna og síðan í brauðraspblönduna. Hitið olíu yfir meðalhita. Bætið kjúklingnum út í og steikið í 5 til 7 mínútur, eða þar til hann er ljósbrúnn að lit. Færið á pappírsþurrkur til þerris. Hitið marinara-sósuna í stórri pönnu. Slökkvið á hitanum og setjið kjúklinginn út í sósuna. Drissið rifna ostinum yfir og bakið í ofninum þar til osturinn hefur bráðnað, í 5 til 7 mínútur. Skreytið með basil og berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík