fbpx
Föstudagur 27.desember 2024
Matur

Kvöldmaturinn klár: Bara þrjú hráefni og fimmtán mínútur í eldhúsinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 16:10

Unaðslegur lax.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi lax er svo ofureinfaldur að það er ekki hægt að klúðra honum. Við erum að tala um þrjú hráefni og aðeins fimmtán mínútna eldunartíma. Þetta gerist ekki mikið auðveldara.

Chili lax

Hráefni:

3 laxaflök
1/2 bolli chili sósa
1/4 bolli saxaður vorlaukur

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Blandið öllum hráefnum saman í skál. Klæðið ofnplötu með smjörpappír og raðið flökunum á plötuna. Hellið afgangssósu yfir laxinn. Bakið í 12 til 15 mínútur og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna