fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Matur

Tvö hráefni og lágmarks fyrirhöfn: Ofureinfaldar eplaflögur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 11:30

Æðislegar eplaflögur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleikar með epli í eldhúsinu eru nánast endalausir. Þessar eplaflögur gætu ekki verið einfaldari og um að gera að eiga nokkrar svona í góðu íláti þegar að hungrið segir til sín.

Eplaflögur

Hráefni:

2 meðalstór epli
1/2 tsk kanill

Aðferð:

Hitið ofninn í 135°C. Takið kjarnann úr eplinu og skorið eplið í þunnar sneiðar. Raðið eplunum á tvær ofnplötur sem búið er að klæða með smjörpappír. Stráið kanilnum yfir eplin. Bakið þar til eplin eru næstum því þurr, eða í um 1 klukkustund, en snúið þeim eftir sirka hálftíma í ofninum. Kælið eplin og njótið. Eplin geymast í lofttæmdum umbúðum í tvo daga.

Haustsnarl.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma