fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025
Matur

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Erla eldar
Miðvikudaginn 31. október 2018 13:00

Virkilega góður smáréttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð einfaldur smáréttur þar sem edamame baunir eru settar í nýjan og gómsætan búning.

Steiktar edamame baunir með kóríander, súraldin og chili

Hráefni:

1 poki edamame baunir
4 geinar kóríander
1 chili
½ súraldin
1 hvítlauksrif
½ dl sake hrísgrjónavín
salt og pipar

Aðferð:

Saxið niður kóríander, chili og hvítlauk.

Steikið á pönnu í um það bil 5 til 10 mínútur eða þar til baunirnar eru farnar að brúnast örlítið. Bætið þá við sake víninu og setjið lok á pönnuna þar til vökvinn hefur nánast gufað upp.

Kryddið með salti og pipar og kreystið síðan yfir súraldinsafa úr hálfu súraldin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma