fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Matur

Þetta er ekki flókið: Svona býrðu til graskerskrydd

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 28. október 2018 08:10

Kryddblanda sem virkar í ýmislegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn eru sjúkir í allt með graskersbragði á þessum árstíma, um og yfir Hrekkjavökuna. Vestan hafs er hægt að finna nánast hvað sem er með graskersbragði, allt frá dásamlegum bökum til kaffidrykkja.

Það er ekkert mál að búa til graskerskrydd, þar sem við Íslendingar búum ekki svo vel að fá það á hverju strái. Hér fylgir skotheld uppskrift til að krydda lífið með smá graskersbragði.

Graskerskrydd

Hráefni:

2 msk. kanill
2 tsk. engiferkrydd
1 tsk. negull
1 tsk. allspice krydd
1 tsk. múskat

Aðferð:

Blandið öllu vel saman í skál. Þetta er ekki flókið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma