fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
Matur

Ekki klikka á klukkunni: Svona á að elda kjúklingabringu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 24. október 2018 22:00

Tíminn skiptir höfuðmáli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjúklingur er vinsæll til eldunar á mörgum heimilum, en kjúklingur sem er ekki vel eldaður getur orsakað matareitrun. Ef kjúklingurinn er hins vegar ofeldaður verður hann þurr og ógirnilegur.

Þumalputtareglan er að kjarnhiti kjúklingakjöts á að vera 70°C þegar það er borið fram. Þeir sem eiga hins vegar ekki kjöthitamæli geta fylgt eftirfarandi, almennu leiðbeiningum þegar matreiða á kjúklingabringu.

Grillið

Grilla skal kjúklingabringu í 6 til 8 mínútur á hvorri hlið ef kjötið kemst í tæri við opinn eld. Ef ekki þá er bringan grilluð í 10 til 12 mínútur á hvorri hlið.

Ofninn

Baka skal kjúklingabringu í ofni í 20 til 30 mínútur við 190°C.

Helluborðið

Ef bringan er steikt á háum hita skal steikja hana í 2 mínútur á hvorri hlið. Ef um meðalhita er að ræða skal steikja bringuna í 4 til 6 mínútur á hvorri hlið.

Djúpsteikingarpotturinn

Steikja þarf kjúklingabringu í 8 til 12 mínútur í olíu sem hefur náð um það bil 180°C hita.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík