fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
Matur

Gratineraður Búri með chili hunangi sem einfaldlega bráðnar í munni

Erla eldar
Þriðjudaginn 23. október 2018 15:00

Girnilegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matreiðslumaðurinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir sýnir einfalda uppskrift skref fyrir skref.

Gratineraður Búri með chili hunangi

Hráefni:

1 Búri Óðalsostur
150 g hunang
1 tsk. chili flögur
½ appelsína
½ súraldin
½ grein rósmarín
1 grein garðablóðberg

Aðferð:

Hitið ofninn 200°C. Skerið ostinn í tenginga og setjið í eldfast mót.

Setjið hunang og bætið útí berki af ½ súraldin og ½ appelsínu. Saxið kryddjurtirnar og bætið chili flögunum saman við og blandið saman.

Látið um það bil 1 teskeið af chili hunanginu útí hverja skál.

Bakið í um það bil 10 mínútur eða þar til osturinn er farinn að gyllast. Það er ótrúlega gott að bera réttinn fram með góðu brauði!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma