fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Matur

Þetta er uppáhalds drykkur Game of Thrones-stjörnu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 10:10

Leikkonan elskar banana- og döðluþeyting.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Game of Thrones-leikkonan Maisie Williams deildi uppskrift að uppáhalds þeytingnum sínum á Instagram-sögu sinni á dögunum.

Þeytingurinn lítur vel út, en hér er uppskriftin.

Game of Thrones-þeytingur

Hráefni:

1 banani
4 döðlur
1 tsk. vanilludropar
1 tsk. möndlusmjör
1 bolli möndlumjólk
ísmolar

Aðferð:

Öllu er blandað vel saman í blandara og síðan drukkið með bestu lyst, eða eins og leikkonan sagði sjálf á Instagram:

„Drekkið þeytinginn og reynið að sannfæra ykkur um að holli drykkurinn muni núlla út þá staðreynd að þú fékkst þér stóra skál af pad thai-núðlum í kvöldmat.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma