fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Matur

Hvað er í matinn? Grísakótilettur sem bragð er af

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 29. september 2018 11:00

Þessar kótilettur eru safaríkar og bragðgóðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð afskaplega einföld uppskrift að grísakótilettum, en tilvalið er að bera þær fram með bökuðu rótargrænmeti, kartöflum, salati, sósum eða hverju sem er. Einfaldur kvöldmatur sem fellur í kramið hjá ungum sem öldnum.

Grísakótilettur

Hráefni:

1 tsk hvítlaukskrydd
½ tsk basil
½ tsk óreganó
½ tsk þurrkuð steinselja
¼ tsk salt
¼ lauksalt
¼ tsk þurrkað rósmarín
2 kótilettur
1 tsk ólífuolía
1 msk sítrónusafi

Aðferð:

Blandið öllu kryddi vel saman og nuddið kryddblöndunni vel á kótiletturnar. Hitið olíu yfir meðalhita á pönnu. Eldið kótiletturnar á pönnunni í 5 til 8 mínútur á hvorri hlið.

Takið kótiletturnar af pönnunni og drissið sítrónusafa yfir þær. Leyfið þeim að standa í fimm mínútur áður en þær eru bornar fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma