fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Matur

Fullkomnar sætkartöflu franskar með kvöldmatnum

Fókus
Mánudaginn 30. apríl 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvernig græjar maður hinar fullkomnu sætkartöflu franskar?

Það tekur ekki nema tuttugu mínútur að útbúa þennan vinsæla rétt og þær eru bæði hollar og góðar. Frábærar fyrir vegan fólk og líka allt hitt fólkið.

Svona ferðu að:

  1. Forhitar ofninn. Undir og yfir hiti á 200 gráðum. Mjög mikilvægt svo þær verði stökkar og góðar.
  2. Á meðan ofninn er að hitna dregur þú fram bökunarplötu og leggur á hana álpappír eða bökunarpappír.
  3. Því næst skerð þú sætu kartöfluna í strimla og setur í skál.
  4. Nú hellir þú ólífuolíu út á kartöflurnar og bætir út á salt og pipar. Láttu þær liggja aðeins í skálinni svo að þær dragi olíuna í sig.
  5. Dreifðu þeim á álpappírinn á bökunarplötunni.
  6. Stilltu ofninn á 180 gráður.
  7. Skelltu þeim í ofninn og taktu út eftir um það bil korter.

Þessar frönsku sætu kartöflur eru tilvaldar sem meðlæti með góðum hamborgara, kjúklinga eða grænmetisborgara.

Nú eða bara gömlu góðu kódilettunum? 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
18.03.2024

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum

Rjómalagað pasta með kjúkling og sveppum
Matur
15.03.2024

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu