fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Matur

Uppskrift: Beikonvafinn kjúklingur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. nóvember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beikon og kjúklingur eru tvö innihaldsefni sem bráðna í munni, saman eru þau ómótstæðileg.
Beikonvafin kjúlli er eitthvað sem er einfalt, fljótlegt og girnilegt!

Innihald:
Kryddblanda:
1 teskeið hvítlauksduft
1 teskeið paprikuduft
½ teskeið cayenne pipar
1 matskeið hveiti
½ teskeið salt og svartur pipar
Kjúklingur:
4 kjúklingalundir (eða bringur skornar í tvennt)
8 beikon sneiðar
2 matskeiðar púðursykur
1 teskeið olífuolía

Leiðbeiningar:
1. Blandaðu hráefnum fyrir kryddblönduna saman í skál.
2. Veltu kjúklingnum upp úr kryddblöndunni.
3. Vefðu beikoni utan um kjúklinginn.
4. Veltu upp úr púðursykri.
5. Penslaðu með olífuolíu.
6. Settu í ofn á 200C í 25 mínútur.
7. Penslaðu með vökvanum sem lekur af, gerir kjúklinginn extra djúsí!

 

Bacon Wrapped Chicken

Have you tried my BACON WRAPPED CHICKEN yet? 🙂 It's so insanely delicious and crazy easy to make! Here's the recipe!!INGREDIENTSSeasoning:1 tsp EACH garlic powder and paprika½ tsp cayenne pepper (or sub with more paprika)1 tbsp flour½ tsp salt + black pepperChicken:4 large chicken thigh fillets (about 5oz / 150g each), cut in half 8 pieces bacon, streaky2 tbsp brown sugar1 tsp olive oil (optional)DIRECTIONS1. Mix Seasoning ingredients in a bowl.2. Coat chicken in Seasoning, shake off excess.3. Wrap chicken in bacon.4. Coat in brown sugar.5. Drizzle with olive oil if using (makes it extra juicy).6. Bake at 200C/390F fan forced / convection for 25 minutes. Broil for few minutes if required to get bacon golden brown.7. Brush with juices on tray. Serve and enjoy!

Posted by RecipeTin on 14. ágúst 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík