fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
Matur

Uppskrift: Kjúklinga avókadó salat vefjur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. október 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjúklinga avókadó salatvefjur eru góðar fyrir partýið, hollusta í nestisboxið fyrir börnin eða foreldrana eða sem léttur kvöldmatur fyrir fjölskylduna. Uppskriftin er einföld og tilvalið að leyfa börnunum að taka þátt í matseldinni.
Það má líka útbúa vefjurnar fyrirfram og frysta þær.

Vefjurnar eru líka snilld ef maður á afgang af kjúklingi frá fyrri máltíð. Það er heldur ekki ástæða til að fylgja uppskriftinni alveg, kjúklingur, avókadó, jógúst og krydd
eru uppistaðan og síðan má nota annað með sem til er í ísskápnum.

Þegar búið er að hræra blönduna þá er afgangurinn leikur einn: smyrja blöndunni á vefjurnar og rúlla upp. Þær má síðan skera niður og borða strax eða
frysta til að nota síðar.

2 bollar af skornum kjúkling
1 þroskaður og stappaður avókadó
2 – 4 matskeiðar grísk jógúrt
1 ½ – 2 teskeiðar limesafi
2 matskeiðar af fínskornum rauðlauk
2 blaðlaukar skornir
½ teskeið svartur pipar
¼ teskeið salt
½ teskeið hvítlauksduft
1 ½ teskeið kóríander eða steinselja skorin
½ bolli rifinn ostur
5 – 6 tortillur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti
Matur
25.01.2024

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks

Eldabuskan breytir matarvenjum fólks