fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sjáið agaðasta kött landsins: Pissar í klósett af sjálfsdáðum

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Mánudaginn 19. mars 2018 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Perla er fjögurra ára læða í eigu Fanneyjar Þórsdóttur og fjölskyldu hennar í Grafarvogi. Hún er stór og finnst fátt betra en að borða, en öllu merkilegra þykir þó að hún skuli pissa í klósettið. Myndband sem Fanney tók af Perlu sló svo sannarlega í gegn á Facebook-hópnum Kettir á Facebook.

Hún er búin að gera þetta núna í rétt undir ár,segir Fanney í samtali við DV og bætir við að hún hafi byrjað á þessi af sjálfsdáðun.

Hún gerir þetta yfirleitt að kvöldi til ef að klósettið hefur verið skilið eftir opið. Ég var byrjuð að taka eftir pissi í klósettinu og spurði son minn út í það en hann kannaðist ekki við að hafa vaknað um nóttina. Svo loks sá ég hana gera þetta og hef reynt að náð því á myndbandi alveg síðan. Það tókst svo ekki fyrr en bara  núna fyrir stuttu.

Meðfylgjandi er myndbandið skemmtilega af Perlu á klósettinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til

Brynjar Níelsson: Mistök að leyfa þjóðinni ekki að ákveða hvort hún vildi fara inn í Evrópusambandið – Viðreisn þurfti ekki að verða til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti

Óvinnufær vegna myglu en fær ekki áheyrn í Hæstarétti
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld

Þekkirðu fólkið? – Mexíkósk kona leitar upplýsinga um fólkið sem faðir hennar umgekkst sem skiptinemi á Íslandi fyrir hálfri öld