fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Kynning

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. október 2024 17:09

Mynd: Unsplash.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunin BAUHAUS deilir jólagleðinni með því að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000 krónur hverju. Heildarverðmæti 1.500.000 krónur.

BAUHAUS biður alla um aðstoð við að deila jólagleðinni. Það virkar þannig að þú tilnefnir einfaldlega það málefni sem þér er kært. Það getur verið vinur, fjölskylda, stofnun eða samtök. Hægt er að tilnefna málefni til 15. nóvember.

Þrjú heppin málefni verða síðan valin sem fá jólapakka sem inniheldur það sem þarf til þess að komast í sannkallaða jólastemningu. Innihald pakkana getur verið hátíðarmatur, jólaskraut, jólamatur eða annað sem gleður.

„Jólin geta verið erfiður tími fyrir þá sem hafa lítið á milli handanna eða eru í erfiðum aðstæðum. Við viljum taka virkan þátt í að bæta gleðina og stemninguna yfir jólin fyrir sem flesta, hvort sem það er með gjöfum eða einhvers konar stuðningi fyrir þá sem þurfa mest á því að halda,“ segir Ásgeir Backman, framkvæmdastjóri BAUHAUS.

BAUHAUS hvetur sem flesta til að tilnefna málefni fyrir 15. nóvember.

Sendu inn þína tilnefningu á bauhaus.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr