fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
Kynning

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Kynningardeild DV
Þriðjudaginn 23. janúar 2024 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neytendur eru sífellt að verða meðvitaðri um að frábær húð krefst vinnu og þá vinnu er hægt að hefja á hvaða aldri sem er. Krem sem vinna á móti öldrun húðarinnar njóta sífellt meiri vinsælda og því er mikill kraftur er lagður í vöruþróun og nýjungar hjá framleiðendum.

„Bótox úr jurtaríkinu“

Nivea Cellular Expert Lift – línan hefur slegið í gegn en nú kynnir fyrirtækið nýtt Nivea CELLULAR 3-Zone Lifting Serum sem inniheldur hreint Bakuchiol. Um er að ræða sama virka efnið og er í hinum vinsælu dag- og næturkremum CELLULAR Expert Lift – línunnar. Efnið hefur vakið verðskuldaða athygli fjölmiðla og neytenda en sérfræðingar kalla það „bótox úr jurtaríkinu“ enda er það unnið úr fræjum Babchi-plöntunnar.

Nivea CELLULAR 3-Zone Lifting Serum

Bakuchiol hefur sömu virkni og annað vinsælt innihaldsefni, Retionol, en bæði efnin vinna á sjáanlegum hrukkum, jafna húðlit, bæta útgeislun/ljóma, eykur stinnanleika og teygjanleika. Það sem Bakuchiol hefur hins vegar fram yfir er að efnið er nógu milt til að nota kvölds og morgna, ertir ekki og er 100% náttúrulegt.
Nýja CELLULAR 3-Zone Lifting Serumið er með tíu sinnum hærri styrk af hreinu Bakuchiol en í öðrum vörum fyrirtækisins og hefur gefið byltingakennda raun.

Dag- og næturkremin úr CELLULAR Expert Lift – línu NIVEA hafa slegið í gegn

Húðlæknar veita blessun sína

Á einni viku hefur serumið strax lyftandi áhrif á andlit, dregur sýnilega úr hrukkum og lyftir útlínum. Hálsin verður áberandi stinnari og á bringu verður húðin þéttari.
Vörurnar í Nivea Cellular Expert Lift-línunni auka kollegen myndum á fjórum klukkustundum og veita strax skjótan og sjáanlegan árangur. Vörurnar á áhrifaríkan hátt úr hrukkum, jafnvel þó þær séu djúpar. Þá eykst teygjanleiki húðarinnar og stinnleiki. Vörurnar vinna gegn öldrun af völdum ljóss sem og bólgum auk þess sem að það virkar fyrir alla húðtóna og húðgerðir. Vörulínan svarar því lykilþörfum neytenda en þau eru að auki 100% samþykkt af húðlæknum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
27.03.2024

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“

„Algjört saunaæði runnið yfir landsmenn“
Kynning
29.10.2023

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“

Flýgur með Íslendinga til paradísarinnar Punta Cana í myrkasta skammdeginu – „Ég skildi við kallinn en ekki landið“
Kynning
27.10.2023

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni

Jólabjór og opið til miðnættis í Nýju Vínbúðinni