fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Kynning

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt

Kynningardeild DV
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 12:00

Um er að ræða útsölu með stórkostlegum tilboðum þar sem í boði er allt að  50% afsláttur af öllum helstu vörumerkjunum Mynd/Boozt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svörtudagar, Black Friday, standa nú yfir hjá Boozt.com, sem er með um 1300 vörumerki í netverslun sinni.  Um er að ræða útsölu með stórkostlegum tilboðum þar sem í boði er allt að  50% afsláttur af öllum helstu vörumerkjunum. Fyrir Svörtudaga í ár var lögð áhersla á að auðvelda viðskiptavinum að kaupa jólagjafir og þeim sem fá gjafir að skila með því að búa til gjafakvittun með einföldum hætti á vefnum.

Þeir sem ganga í vildarklúbb Boozt fá auka 5% afslátt. Núna er því tilvalið að fara að undirbúa jólahátíðina og kaupa jólagjafirnar og það sem til þarf til skreytinga næstu daga.

„Margir myndu þiggja nokkrar auka klukkustundir í desember til að eyða með ástvinum og það færðu með því að einfalda jólaundirbúninginn og finna allt sem fólk þarf á einum stað,“ segir Sylvía Clothier Rúdólfsdóttir, svæðisstjóri Boozt.

„Við bjóðum upp á skreytingar fyrir heimilið, kerti, servíettur, jólaljós og jólavörur frá mörgum af vinsælustu merkjunum í jólavöru eins og Holmegaard, Iittala, Kähler og House Doctor. Við erum líka með jólafötin fyrir alla fjölskylduna og jólapeysurnar sem eru ótrúlega vinsælar núna. Við bjóðum eitthvað fyrir alla og má þar nefna fatnað, sportvörur svo sem golfvörur og jógavörur, snyrtivörur, heimilisvörur og leikföng til dæmis frá Lego og Playmobil. Það er um að gera að nýta tilboðin til að vera svolítið hagsýnn í þessu árferði.“ Þeir sem vilja huga að umhverfinu geta valið vörur undir „Made With Care“ flokknum og fundið þar umhverfisvænni vörur til dæmis frá vörumerkjunum LastObject og Dr. Bronners og Toms.

Boozt býður upp á gjafakort sem eru fáanleg í útprentanlegu formi. Afhendingartími er stuttur og er auðvelt að skila.

Hér má sjá sýnishorn af því sem er í boði í vefversluninni:

     

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea