Í Landnámssetrinu í Borgarnesi er boðið upp á fjölbreytta afþreyingu, einstaka aðstöðu til fundarhalda og góðan veitingastað, auk þess sem þar er starfrækt verslun með fallegri íslenskri gjafavöru.
LANDNÁMSSÝNING – EGILSSÖGUSÝNING
Hljóðleiðsögn á 15 tungumálum og barnaleiðsögn á íslensku.
Miðabókanir: www.landnam.is
ÖXIN, AGNES OG FRIÐRIK – Magnús Ólafsson
AUÐUR OG AUÐUR – Auður Jónsdóttir.
FYRIRHEITNA LANDIÐ – Einar Kárason.
VOCES THULES – Tónleikar 27. apríl kl 20:00.
Miðabókanir á fiðburði Landnámssetursins: www.landnam.is
FUNDARAÐSTAÐA í einstöku umhverfi.
VINSÆLL VEITINGASTAÐUR með hollustu hádegishlaðborði alla daga og fjölbreyttum matseðli.
Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13–15, Borgarnesi,
Sími 437-1600 – www.landnam.is – landnam@landnam.is