Fimmtugsafmæli fagnað á ferð: Hleypur, hjólar og syndir 100.050 metra

Garðbæingurinn Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, framkvæmdastjóri Samstarfsnets velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, er mikil hlaupadrottning. Fjallahlaup, þríþraut (götuhlaup, hjólreiðar og sund) og gönguskíði eiga hug hennar allan eins og sjá má á heimasíðu hennar, halldora.is. Frá ljósastaurum til fjallahlaupa „Fyrir 10 árum, þegar ég varð 40 ára, byrjaði ég á því að breyta mataræðinu og fór svo í … Halda áfram að lesa: Fimmtugsafmæli fagnað á ferð: Hleypur, hjólar og syndir 100.050 metra