fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Kynning

Nü Asian fusion: Ferskur og hollur matur undir asískum áhrifum

Kynning
Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. maí 2018 14:00

Nautasalat

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 13. febrúar síðastliðinn opnaði Nü Asian fusion á Garðatorgi og þar er boðið upp á ljúffenga og holla rétti matreidda undir japönskum og asískum áhrifum.

Það var Stefán Magnússon veitingamaður sem kom með þá hugmynd að opna þennan stað og mér leist vel á þetta frá byrjun. Hann hefur mikla reynslu, sem er mikilvægt,“ segir Hlynur Bæringsson, einn eigenda staðarins. Þegar staðsetning var valin varð Garðatorgið ofan á, „enda er það að lifna við, hér er góð stemning og fullt af flottum fyrirtækjum hér í kring“.

Viðskiptavinir geta valið um að borða á staðnum eða taka matinn með heim, en staðsetning staðarins í alfaraleið gerir það að verkum að „take away“ er mjög vinsælt.

Á matseðlinum eru salöt, súpur, kjúklingaréttir, þorskur, hnetusteik, lax og avocado ostakaka svo fátt eitt sé nefnt.

„Við bjóðum einnig upp á fyrirtækjaþjónustu sem er mjög vinsæl,“ segir Hlynur. Hún er í boði bæði í hádeginu og á kvöldin, hvort sem er í áskrift eða í einstaka skipti og er keyrt frítt til fyrirtækja.

Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Garðatorgi og er torgið nú orðið að hjarta Garðabæjar. „Verið er að leggja lokahönd á útisvæði sem mun tilheyra Nü og þegar það verður tilbúið verður einnig hægt að sitja úti í mat og drykk og njóta sumarsins, sem mun koma þrátt fyrir spár um annað,“ segir Hlynur.

NÜ Asian fusion er á Garðatorgi 6, Garðabæ. Síminn er 561-8085, netfangið pantanir@asianfusion.is og heimasíðan nu210.is

NÜ Asian fusion er á Facebook og Instagram.

Hirata buns-svínasíða.
Kjúklingur.
Hnetusteik með hrísgrjónum og grænmeti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
16.11.2023

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt
Kynning
08.11.2023

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi