fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
FókusKynning

Heimagerður leir fyrir yngstu börnin

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sunna Rós, bloggari á lady.is, deilir ótrúlega einfaldri uppskrift að heimagerðum leir sem má borða og er því einstaklega hentugur fyrir yngstu börnin.

Uppskrift
• 6 sykurpúðar
• 3 msk. maíssterkja
• 2 tsk. kókosolía
• 1 tsk. matarlitur

Setjið öll hráefnin saman í skál, nema matarlitinn. Hitið í örbylgjuofni í rúmlega 15 sekúndur. Bætið matarlit við og hnoðið allt saman, gott er að vera í hönskum. Ef deigið er klístrað má bæta við örlítilli maíssterkju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ