fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
FókusKynning

Dr. Leður gefur leðrinu nýtt líf!

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dr. Leður er 10 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað af Ólafi Geir Magnússyni húsgagnabólstrara sem hefur sérhæft sig í leðurviðgerðum síðan 1992. Dr. Leður sérhæfir sig í þrifum, viðgerðum og litun á leðurhúsgögnum og leðursætum í bílum einnig sér Dr. Leður um að halda leðursætunum í flugflota Icelandair og Air Iceland Connect (Flugfélagi Íslands) hreinum og fínum.

Dr. Leður á marga fastakúnna og einnig kemur margt fólki inn af götunni og óskar eftir þjónustu Dr. Leður, margir kaupa hinn margrómaða Dr. Leður kassa sem inniheldur Dr. Leður-sápu, bursta, Dr. Leður-næringu og klút. Dr. Leður-sápan og Dr. Leður-næringin eru líklega besta tvenna í heimi og er Dr. Leður-sápan íslensk. Ekki vanrækja leðrið og ALLS EKKI nota bara eitthvað á leðrið; leitið ráða hjá fagmönnum! Dr. Leður mælir með að sófasett og bílsæti séu þrifin og nærð 2–4 sinnum á ári.

35 ára gamlir borðstofustólar frískaðir upp og fengu þeir nýtt líf hjá okkur.
35 ára gamlir borðstofustólar frískaðir upp og fengu þeir nýtt líf hjá okkur.

Dr. Leður kassinn er seldur á eftirfarandi stöðum:

Casa í Skeifunni 8, Reykjavík
Heimahúsinu í Ármúla 8, Reykjavík
Svefn og Heilsu, Lysthúsinu í Reykjavík og á Akureyri
Línunni í Bæjarlind 16, Kópavogi
Toyota á Akureyri
Toyota á Selfossi
Berglind Bólstrara á Selfossi
Felgur.is á Axarhöfða 16, Reykjavík
Dr. Leður á Krókhálsi 4, Reykjavík

  Heillitun á 30 ára gömlum stól, gaman að sjá leðrið lifna við.
Heillitun á 30 ára gömlum stól, gaman að sjá leðrið lifna við.

Sjá nánar á drledur.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
16.11.2023

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt
Kynning
08.11.2023

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi