fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
FókusKynning

Húsráð gegn tárvotum augum í laukskurði

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 19. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laukur er ríkur af B-, C- og G-vítamínum, próteinum, sterkju og lífsnauðsynlegum frumefnum. Hann er því virkilega hollur fyrir okkur en það sem við borgum fyrir kosti lauksins eru tárin sem við fellum þegar við skerum hann niður.
Það eru þó til nokkur góð húsráð til þess að draga úr táraflóðinu:

  1. Hægt er að hita laukinn áður en hann er skorinn niður til dæmis með því að setja hann í örbylgjuofninn í um 30–40 sekúndur.
  2. Einnig er gott ráð að frysta laukinn áður en hann er skorinn niður. Best er að afhýða laukinn og leyfa honum að liggja í frystinum í um það bil hálftíma.
  3. Þriðja ráðið hljómar kannski furðulega en það virkar. Áður en þú hefst handa við að skera niður laukinn settu þá brauðsneið upp í þig og leyfðu henni að hanga á milli varanna. Brauðið virkar eins og svampur og mun það draga í sig megnið af efninu sem fær okkur til þess að gráta áður en það kemst upp að nefi þínu og augum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7
Kynning
23.01.2024

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea

Tífalt meira magn af „bótoxi jurtaríkisins“ í nýju serumi frá Nivea
Kynning
16.11.2023

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt

Það geta allir fundið eitthvað fyrir jólaundirbúninginn á Svörtudögum Boozt
Kynning
08.11.2023

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi

Regus horfir til frjálsrar framtíðar frá Kirkjusandi