Dr. Leður er 10 ára gamalt fyrirtæki sem var stofnað af Ólafi Geir Magnússyni húsgagnabólstrara sem hefur sérhæft sig í leðurviðgerðum síðan 1992. Dr. Leður sérhæfir sig í þrifum, viðgerðum og litun á leðurhúsgögnum og leðursætum í bílum einnig sér Dr. Leður um að halda leðursætunum í flugflota Icelandair og Air Iceland Connect (Flugfélagi Íslands) hreinum og fínum.
Dr. Leður á marga fastakúnna og einnig kemur margt fólki inn af götunni og óskar eftir þjónustu Dr. Leður, margir kaupa hinn margrómaða Dr. Leður kassa sem inniheldur Dr. Leður-sápu, bursta, Dr. Leður-næringu og klút. Dr. Leður-sápan og Dr. Leður-næringin eru líklega besta tvenna í heimi og er Dr. Leður-sápan íslensk. Ekki vanrækja leðrið og ALLS EKKI nota bara eitthvað á leðrið; leitið ráða hjá fagmönnum! Dr. Leður mælir með að sófasett og bílsæti séu þrifin og nærð 2–4 sinnum á ári.
Dr. Leður kassinn er seldur á eftirfarandi stöðum:
Casa í Skeifunni 8, Reykjavík
Heimahúsinu í Ármúla 8, Reykjavík
Svefn og Heilsu, Lysthúsinu í Reykjavík og á Akureyri
Línunni í Bæjarlind 16, Kópavogi
Toyota á Akureyri
Toyota á Selfossi
Berglind Bólstrara á Selfossi
Felgur.is á Axarhöfða 16, Reykjavík
Dr. Leður á Krókhálsi 4, Reykjavík
Sjá nánar á drledur.is