Buggle-up er einstaklega þægileg og smekkleg mubla sem þú getur breytt úr stól í tveggja sæta sófa. Hann fer vel innandyra sem utan og hægt er að taka hann með sér hvert sem er. Buggle-up ólarnar notar þú til að aðlaga sekkinn að þínum þörfum.
Búðu til hina fullkomnu setustofu í garðinum eða á pallinum. Buggle-upp er gerður úr hágæða efni sem þolir veður og vind. Hann er þannig húðaður að hann þolir sólargeisla, vatn og óhreinindi. Auðvitað geturðu líka notað hann inni.
Bugglu-Up er aðeins stærri en Original, eða 140x190sm
Þessi fjölhæfi Fatboy sekkur er í boði í yfir sextán litum og kostar 32.645 kr. Komdu, skoðaðu og kauptu Buggle-up í verslun Fatboy á horni Ármúla og Grensásvegar eða í vefverslun okkar.
Í gegnum Netgíró er hægt að greiða fyrir Buggle-up í einni greiðslu eða dreifa greiðslunni á þann hátt sem þér hentar. Sjá nánar á netgiro.is.