fbpx
Laugardagur 01.mars 2025
FókusKynning

Edison The Petit er snilldaruppfinning: Færanlegur og hlaðanlegur lampi

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 27. júlí 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edison The Petit er færanlegur og hlaðanlegur lampi sem þú getur tekið með þér hvert sem er og hentar jafn vel innanhúss og úti við. Hann gefur frá sér rómantíska og fallega birtu þar sem notast er við LED-ljósatækni. Hann hentar hvar sem er – á náttborðið, svalirnar, pallinn, í útileguna, á skrifborðið, eða einfaldlega sem lýsing á veisluborðið.

Þessi litli og handhægi lampi lýsir í þremur stillingum, í 6 til 24 klukkustundir, áður en þarf að hlaða hann aftur.

Mynd: Jill Chen

Árið 1879 fann Thomas Edison upp ljósaperuna en það er uppfinning sem hefur haft mikil áhrif á líf nútímamanna. Edison The Petit er tileinkaður minningu þessa mikla uppfinningamanns og heldur nafni hans á lofti, enda frábær nýjung og uppfinning sem gerir líf fólks árið 2017 þægilegra og skemmtilegra.

Komdu í Fatboy verslunina á horni Ármúla og Grensásvegar og skoðaðu Edison The Petit. Þú getur líka keypt lampann í netverslun okkar og fengið hann sendan heim.

Þyngd: 0,435 kg
Hæð: 26 cm
Breidd: 16 cm
Ending rafhlöðu:
Stilling 1 – 24 klst.
Stilling 2 – 15 klst.
Stilling 3 – 6 klst.

Í gegnum Netgíró er hægt að greiða fyrir lampann í einni greiðslu eða dreifa greiðslunni á þann hátt sem þér hentar. Sjá nánar á netgiro.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ